Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn
Ísland er aðili að hluta þessara samninga; “Basel Convention”, “Stockholm Convention”, “Montreal Protocol” og “Minimata Convention”, en þó ekki að “Rotterdam Convention” og því uppfyllir Ísland fjögur af fimm skilyrðum fyrir þennan mælikvarða.
Sækja gögn fyrir sundurliðun CSV (.csv)
Gögn
Year | Value |
---|---|
1988 | 0.0 |
1989 | 0.2 |
1990 | 0.2 |
1991 | 0.2 |
1992 | 0.2 |
1993 | 0.2 |
1994 | 0.2 |
1995 | 0.4 |
1996 | 0.4 |
1997 | 0.4 |
1998 | 0.4 |
1999 | 0.4 |
2000 | 0.4 |
2001 | 0.4 |
2002 | 0.6 |
2003 | 0.6 |
2004 | 0.6 |
2005 | 0.6 |
2006 | 0.6 |
2007 | 0.6 |
2008 | 0.6 |
2009 | 0.6 |
2010 | 0.6 |
2011 | 0.6 |
2012 | 0.6 |
2013 | 0.6 |
2014 | 0.6 |
2015 | 0.6 |
2016 | 0.6 |
2017 | 0.8 |
2018 | 0.8 |
2019 | 0.8 |
2020 | 0.8 |
2021 | 0.8 |
2022 | 0.8 |
2023 | 0.8 |
2024 | 0.8 |
Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir heimsmarkmiðamælikvarða eins og þeir eru skilgreindir af tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna. Fullbúin alþjóðleg lýsigögn eru fáanleg frá tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna
Heiti mælikvarða |
Fjöldi aðila að alþjóðlegum marghliða umhverfissamningum um hættulegan úrgang og önnur efni sem uppfylla skuldbindingar og skyldur þeirra varðandi upplýsingagjöf sem krafa er gerð um í hverjum viðeigandi samningi. |
---|---|
Númer undirmarkmiðs |
12.4 |
Aðferðarfræðiflokkun Sameinuðu þjóðanna |
1 |
Vörslustofnun Sameinuðu þjóðanna |
Umhverfisstofnun Sameinuðu Þjóðanna (UNEP) |
Hlekkur á lýsigögn Sameinuðu Þjóðanna | Lýsigögn Sameinuðu Þjóðanna (pdf 782kB) opnast í nýjum glugga |