Um síðuna

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eru ákall til aðgerða í þágu mannkynsins, jarðarinnar og hagsældar. Heimsmarkmiðin ganga út á að:

Heimsmarkmiðin samanstanda af 17 markmiðum sem voru samþykkt af öllum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna árið 2015, sem hluti af alþjóðlegri áætlun um sjálfbæra þróun sem nær fram til ársins 2030.

Nánar um síðuna

Vefsíðan er byggð á Open SDG sem er opinn hugbúnaður til að birta gögn um heimsmarkmiðin.

Önnur lönd eða stofnanir sem vilja nýta Open SDG hugbúnaðinn er velkomið að gera það ókeypis. Sjá nánar hér (SDG Quick Start Guide)

Ef þú hefur athugasemdir eða vilt taka þátt í Open SDG samfélaginu vinsamlegast sendu tölvupóst á opensdg@googlegroups.com eða hafðu samband á SDG GitHub.

Vantar þig meiri upplýsingar?

Fleiri svör við algengum spurningum má sjá (á ensku) undir algengar spurningar.

Endurgjöf

Til að gefa okkur endurgjöf á mælikvörðum eða gögnum vinsamlegast sendur okkur tölvupóst