17 markmið til að breyta heiminum okkar

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun eru ákall til aðgerða í þágu mannkynsins, jarðarinnar og hagsældar. Heimsmarkmiðin samanstanda af 17 markmiðum sem voru samþykkt af öllum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna árið 2015, sem hluti af alþjóðlegri áætlun um sjálfbæra þróun sem nær fram til ársins 2030.

Tölfræði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

Veljið markmið til að skoða mælikvarða heimsmarkmiðanna

Ná í gögn (.zip)

Ná í gögn (.zip)
Stærð: 445.9 kB
Gögn síðast uppfærð - Mar 22, 2024