Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn
Birtur mælikvarði |
Innleiðing staðlaðra bókhaldstóla til að mæla efnahagslega og umhverfislega þætti sjálfbærni í ferðaþjónustu |
---|---|
Landfræðileg þekja |
Ísland |
Mælieining |
Hlutfall (%) |
Skilgreiningar |
Innleiðing staðlaðra bókhaldstóla til að mæla efnahagslega og umhverfislega þætti sjálfbærni í ferðaþjónustu er reiknað sem hlutfall bókhaldstafla sem birtar eru. Vísað er í lýsigögn Sameinuðu Þjóðanna fyrir ítarupplýsingar um bókhaldstólin. Innleiddar eru 6 af 7 TSA töflum og 2 af 4 SEEA töflum. |
Athugasemdir og takmarkanir |
Gögn fylgja forskrift Sameinuðu Þjóðanna fyrir þennan mælikvarða. Þessi mælikvarði var fundinn í samstarfi við sérfræðinga á þessu sviði. |