Ekki tölfræðilegur mælikvarði

Eftirfarandi lög og reglugerðir eiga við um þennan mælikvarða:

Lög Nr. 49/1997 - Lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum

Reglugerð Nr. 505/2000 - Reglugerð um hættumat vegna ofanflóða, flokkun og nýtingu hættusvæða og gerð bráðabirgðahættumats.

Reglugerð Nr. 636/2009 - Reglugerð um hættumat vegna snjóflóða á skíðasvæðum.

Almannavarnir er ábyrg fyrir áhættustýringu og viðbrögð við náttúruhamförum.

Eins og er eru aðeins til staðar áhættustýringarstefnur sem samræmast Sendai rammaáætluninni fyrir snjóflóð og aurskriður. Unnið er að áhættustýringarstefnum í tengslum við elgos og jökulhlaup sem og fyrir vatnsflóð.

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir heimsmarkmiðamælikvarða eins og þeir eru skilgreindir af tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna. Fullbúin alþjóðleg lýsigögn eru fáanleg frá tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna

Aftur upp