Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn
Birtur mælikvarði |
Jöfnuðarvísar fyrir menntavísa |
---|---|
Landfræðileg þekja |
Ísland |
Mælieining |
Vísitala |
Skilgreiningar |
Jöfnuðarvísar byggja á gögnum um ákveðna hópa samfélagsins. Þeir lýsa hlutfalli vísitalna milli hópa. Að jafnaði er vísitala þess hóps sem talið er halla á haft í nefnara. Ef gildi jöfnuðarvísis er jafnt einum er jöfnuður milli hópanna. |
Útreikningar |
Vísitölugildi þess hóps sem talið er halla á deilt með vísitölu hins hópsins. |
Athugasemdir og takmarkanir |
Gögn fylgja forskrift Sameinuðu Þjóðanna fyrir þennan mælikvarða. Þessi mælikvarði var fundinn í samstarfi við sérfræðinga í málefninu. |