Ekki eru til alþjóðlega samanburðarhæf gögn um alla þætti mælikvarðans en sjá má skýrslu aðgerðarhóps Velferðarráðuneytis frá 2015 og könnun um vinnu aðstandenda fatlaðs fólks. Samkvæmt skýrslu aðgerðahópsins er ólaunuð vinna karla 9 klst. á viku og kvenna 13,5 klst. á viku.

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir heimsmarkmiðamælikvarða eins og þeir eru skilgreindir af tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna. Fullbúin alþjóðleg lýsigögn eru fáanleg frá tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna

Aftur upp