Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn
Birtur mælikvarði |
Hlutfall einstaklinga á aldrinum 16 til 74 ára sem nota farsíma til að tengjast við internetið, eftir kyni |
---|---|
Lýsing mælikvarða |
Þessi mælikvarði er fengin frá árlegri upplýsingatæknikönnun Evrópusambandsins. Mælikvarðinn sýnir hlutfall íbúa á aldrinum 16 til 74, eftir kyni, sem nota farsíma til að tengjast internetinu. Þessi mælikvarði er notaður sem nálgun á mælikvarða Sameinuðu Þjóðanna, þar sem sá mælikvarði biður um hlutfall karla og kvenna sem eiga farsíma. |
Landfræðileg þekja |
Ísland |
Mælieining |
Hundraðshlutar (%) |
Athugasemdir og takmarkanir |
Þessi mælikvarði er notaður sem nálgun á heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu Þjóðanna. Þar sem því má við koma er unnið að því að finna eða þróa Íslensk gögn til að uppfylla forskrift Sameinuðu Þjóðanna. Þessi mælikvarði var fundinn í samstarfi við sérfræðinga á þessu sviði. |