Frá og með 2021 uppfyllir Ísland að fullu skilyrði um að hafa til staðar kerfi til að fylgjast með og birta opinberum úthlutunum til jafnréttis kynjanna og valdeflingar kvenna. Stjórnvöld hafa umsjón með úthlutun fjármagns til jafnréttis kynjanna og valdeflingar kvenna. Jafnframt eru ákvæði um að upplýsingar um opinberar úthlutanir til jafnréttismála og valdeflingar kvenna séu aðgengilegar.

Undirflokkar

Veljið flokka úr valmyndinni að neðan til að sjá mismunandi sundurliðun gagna. Sumir verða ekki aðgengilegir fyrr en yfirflokkur hefur verið valinn.

Sækja gögn CSV Sækja grunn CSV

Sækja gögn fyrir sundurliðun CSV (.csv)

Gögn

Heimild: Global Partnership for Effective Development Co-operation (GPEDC)

Svæði:

Eining:

Neðanmálsgrein:

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir heimsmarkmiðamælikvarða eins og þeir eru skilgreindir af tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna. Fullbúin alþjóðleg lýsigögn eru fáanleg frá tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna

Aftur upp