Á Íslandi tryggja lög um mannvirki nr 160/2010 og Byggingarreglugerð að öll hús hafi aðgang að grunnþjónustu á borð við vatnsveitu, frárennslisveitu, hreinlætisaðstöðu, rafveitu, hreinum orkugjöfum og fjarskiptakerfum. Þá er einnig tryggður í lögum aðgangur almennings að heilbrigðisþjónustu, samgöngum og menntun.

Því má ætla að allir íbúar sem búa í einhverskonar húsnæði hafi aðgang að grunnþjónustu, jafnvel þó að um ósamþykkt íbúðarhúsnæði sé að ræða. Hinsvegar má vera að heimilislausir einstaklingar hafi ekki greiðan aðgang að allri grunnþjónustu. Samkvæmt manntali frá árinu 2021 voru 0,3% íbúa landsins heimilislausir eða í húsnæðishraki.

99.7% íbúa búa í húsnæði með aðgangi að grunnþjónustu.

Undirflokkar

Veljið flokka úr valmyndinni að neðan til að sjá mismunandi sundurliðun gagna. Sumir verða ekki aðgengilegir fyrr en yfirflokkur hefur verið valinn.

Sækja gögn CSV Sækja grunn CSV

Sækja gögn fyrir sundurliðun CSV (.csv)

Gögn

Heimild: Hagstofa Íslands

Svæði: Ísland

Eining: Hundraðshlutar (%)

Neðanmálsgrein:

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir heimsmarkmiðamælikvarða eins og þeir eru skilgreindir af tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna. Fullbúin alþjóðleg lýsigögn eru fáanleg frá tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna

Heimild 1

Heimild 2

Aftur upp