Gögn frá 2020 eru fengin frá Evrópsku umhverfisstofnuninni (UNEP) og eru þau byggð á gervihnattamyndum þar sem kannað er hvort að biðstöð sé í göngufæri frá byggingu. Ef biðstöð er staðsett innan við 564 metra frá byggingunni þá telst hún vera í göngufæri. Gögn frá 2019 koma frá Innviðaráðuneytinu, samkvæmt þeim bjó 95% þjóðarinnar við greitt aðgengi að almenningssamgöngum. Aukinheldur sinna sveitarstjórnir samönguþjónustu fyrir aldraða og fatlaða. Þá er börnum sem búa fjarri skóla tryggðar samgöngur í og úr skóla.

Undirflokkar

Veljið flokka úr valmyndinni að neðan til að sjá mismunandi sundurliðun gagna. Sumir verða ekki aðgengilegir fyrr en yfirflokkur hefur verið valinn.

Sækja gögn CSV Sækja grunn CSV

Sækja gögn fyrir sundurliðun CSV (.csv)

Gögn

Heimild: Hagstofa Íslands

Svæði: Ísland

Eining: Hundraðshlutar (%)

Neðanmálsgrein:

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir heimsmarkmiðamælikvarða eins og þeir eru skilgreindir af tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna. Fullbúin alþjóðleg lýsigögn eru fáanleg frá tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna

Heimild 1

Heimild 2

Heimild 3

Aftur upp