Frá árinu 2002 hefur það verið metið svo að allir íbúar á Íslandi njóti sorphirðu. Í því samhengi ber að hafa í huga skyldu sveitarfélaga hvað varðar söfnun og flutnings heimilisúrgangs (sorps) sem er skýrt í lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs.

Árið 2019 var heildarmagn sorps 997.484 tonn. Af því var 77,7% endurnýtt en 22,3% fargað, sem þýðir að endurnýtingarhlutfallið hefur lækkað um 4,6% frá árinu á undan.

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn

Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir heimsmarkmiðamælikvarða eins og þeir eru skilgreindir af tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna. Fullbúin alþjóðleg lýsigögn eru fáanleg frá tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna

Aftur upp