Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn
Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir heimsmarkmiðamælikvarða eins og þeir eru skilgreindir af tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna. Fullbúin alþjóðleg lýsigögn eru fáanleg frá tölfræðistofnun Sameinuðu þjóðanna
Heiti mælikvarða |
Fjöldi landa sem hafa þróunarstefnur á landsvísu eða svæðisvísu sem (a) bregðast við íbúaþróun, (b) tryggja jafnvægi byggðarþróun (c) örva staðbundið efnahagslíf |
---|---|
Númer undirmarkmiðs |
11.a |
Aðferðarfræðiflokkun Sameinuðu þjóðanna |
3 |
Vörslustofnun Sameinuðu þjóðanna |
Búsetusjóður Sameinuðu Þjóðanna (UN-Habitat) |
Hlekkur á lýsigögn Sameinuðu Þjóðanna | Lýsigögn Sameinuðu Þjóðanna (pdf 2066kB) opnast í nýjum glugga |