Þessi tafla sýnir lýsigögn fyrir þann mælikvarða sem er fáanlegur úr íslenskum gögnum og er líkastur alþjóðlegum heimsmarkmiðamælikvarða Sameinuðu þjóðanna. Vinsamlegast takið eftir að jafnvel þótt alþjóðlegur heimsmarkmiðamælikvarði Sameinuðu þjóðanna sé aðgengilegur úr íslenskum gögnum, ber að hafa þessa töflu til hliðsjónar fyrir upplýsingar um innlenda aðferðarfræði og önnur íslensk lýsigögn
Birtur mælikvarði |
Nýgengi berkla á hverja 100.000 íbúa. |
---|---|
Landfræðileg þekja |
Ísland |
Mælieining |
Hlutfall af hverjum 100.000 íbúum |
Skilgreiningar |
Nýgengi berkla á hverja 100.000 íbúa er skilgreint sem fjöldi nýrra berklasýkinga og þeirra tilvika þar sem meðhöndluð berklasýking gerir aftur var við sig (fyrir allar tegundir berkla, að meðtöldum tilvikum þar sem sjúklingar búa við HIV) á hverju gefnu ári, tilkynnt sem hlutfall af hverjum 100.000 íbúum |
Útreikningar |
(Ný tilvik berkla / Mannfjöldi) * 100.000 |
Athugasemdir og takmarkanir |
Gögn fylgja forskrift Sameinuðu Þjóðanna fyrir þennan mælikvarða. Þessi mælikvarði var fundinn í samstarfi við sérfræðinga á þessu sviði. |